Meira frelsi og ekki bara fyrir Costco

Eftir ađ út spurđist ađ bandaríska verslunarkeđjan Costco hefđi áhuga á ađ opna verslun í Reykjavík og selja ţar, ásamt öđru, áfengi, lyf, og ferskt innflutt kjöt, hefur mikil umrćđa orđiđ í ţjóđfélaginu  um máliđ og til ađ byrja međ virtist sá skilningur ríkja ađ keđjan vćri ađ fara fram á alls kyns undanţágur frá ţeim lögum og reglum sem gilda í landinu.

Ţegar rykiđ fór ađ setjast og línur ađ skírast kom í ljós ađ Costco rekur t.d. verslanir í Kanada en ţar er algerlega bannađ ađ flytja inn bandarískt nautakjöt, hvort sem ţađ er af heilbrigđisástćđum eđa til ađ vernda innlenda framleiđslu, en Kandada flytur hins vegar mikiđ af nautakjöti til Bandaríkjanna.

Hérlendis er orđiđ tímabćrt ađ endurskođa lög og reglur um innflutning á kjöti og mćtti rýmka til fyrir innflutningi á svína- kjúklinga- og nautakjöti frá Evrópu, enda standist ţađ allar kröfur um heilbrigđi og ađrar vottunarreglur ESB.  

Algerlega er tímabćrt ađ fćra sölu á öllu áfengi, hverju nafni sem ţađ nefnist, til almennra verslana eins og tíđkast í nánast öllum vestrćnum ríkjum.  Ađ sjálfsögđu ţurfa ađ gilda um slíka sölu álíka reglur og eru viđ lýđi í nágrannalöndunum.

Bođađ hefur veriđ ađ frumvarp til laga verđi flutt á Alţingi í haust ţar sem áfengissölunni verđi gjörbreytt og er ţađ mikiđ fagnađarefni og vonandi ađ ţví  verđi betur tekiđ en áđur hefur veriđ ţegar álíka frumvörp hafa veriđ flutt. 


mbl.is „Sjálfsagđur hlutur ađ leyfa ţetta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband