8.4.2014 | 12:25
Frændur eru frændum verstir
Norðmenn, sem telja verður nánustu frændþjóð Íslendinga, hafa löngum verið meðal hörðustu andstæðinga íslensku þjóðarinnar þegar deilur hafa sprottið vegna einhverra málefna í samskiptum nágrannaþjóða.
Öllum er í fersku minni hvernig Norðmenn komu fram við Íslendinga í Icesavemálinu og þar voru þeir manna harðastir í að reyna að knésetja þjóðina og koma henni í efnahagslegan þrældóm Breta og Hollendinga næstu áratugina a.m.k.
Í makríldeilunni hafa Norðmenn barist með öllum ráðum við hlið ESB gegn réttmætum veiðum Íslendinga í sinni eigin landhelgi og nánast hvatt til efnahagsþvingana gegn Íslendingum til að kvésetja þá í réttmætri baráttu fyrir nýtingu eigin auðlinda.
Í sextíuogþrjú ár hefur Óslóarborg sent Reykvíkingum jólatré til að lífga upp á Austurvöll í svartasta skammdeginu, en segja nú að slík gjöf sé allt of dýr fyrir fjárhag borgarinnar og nú geti Íslendingar bara sjálfir séð um sín jólatré, eins og annað. Slíkt eigi ekkert að hafa áhrif á vináttu þjóðanna, enda geti Norðmenn svo sem stjórnað dansi í kringum jólatréð eða skemmt Reykvíkingum á annan hátt við tendrun hins íslenska jólatrés.
Borgarstjóri Óslóar segir að áfram muni borgin gefa London jólatré, enda Bretar miklir vinir Norðmanna og þeir vilji allt gera til að viðhalda og efla þann vinskap.
Vináttan er greinilega misjafnlega mikils metin í Ósló.
![]() |
Íslendingar fá ekki fleiri jólatré |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 8. apríl 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1147352
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar