Seđlabankinn á ekki ađ vera pólitískt leikfang

Fyrsta verk Jóhönnu Sigurđardóttur var ađ flćma ţrjá seđlabankastjóra úr starfi til í heiftúđugum hefndarađgerđum sínum gegn Sjálfstćđisflokknum og Davíđ Oddssyni, eftir ađ henni tókst ađ kaupa VG til ríkisstjórnarţátttöku eftir bankahruniđ haustiđ 2008.

Heiftin var slík ađ ekki var einu sinni hćgt ađ undirbúa máliđ almennilega, heldur voru lög brotin međ ţví ađ skipa erlendan mann seđlabankastjóra á međan ađ Már Guđmundsson vćri ađ losa sig frá starfi sínu erlendis, svo hann gćti tekiđ viđ starfi seđlabankastjóra til frambúđar.

Í millitíđinni, ţ.e. eftir ađ Már var ráđinn međ loforđi um ákveđin starfskjör, datt Jöhönnu í hug ađ setja lög um ađ enginn opinber embćttismađur mćtti hafa hćrri laun en hún sjálf, enda farinn ađ líta svo á ađ enginn í landinu vćri verđugur hćrra starfsmats en hennar hátign.

Međ ţessari geđţóttaákvörđun voru fyrri launaloforđ til handa Má svikin og hans eina ráđ til ađ kanna réttarstöđu sína var ađ stefna bankanun (auđvitađ sem stađgengli Jöhönnu) til ađ fá botn í réttarstöđu sína í málinu.  Eins og Már segir sjálfur, ekki eingöngu launaupphćđarinnar vegna heldur "Hitt skiptir mig miklu máli hvernig ađ ţessu öllu var stađiđ."

Ţađ er nefninlega hárrétt hjá Má, ađ ţađ var međ eindćmum hvernig ríkisstjórn Jóhönnu stóđ ađ ţessu máli, eins og flestum öđrum.  Allt ţetta mál var eintómt klúđur og Lára V. Júlíusdóttir gerđi örugglega ekkert varđandi ţetta mál nema ađ viđhöfđu nánu samráđi viđ flokksformann sinn, Jóhönnu Sigurđardóttur.

Ţađ er svo eftir öđru, ađ Selabankinn borgi brúsann og í raun ekki viđ öđru ađ búast, enda klúđriđ bankans og ríkisstjórnarinnar, en ekki Más Guđmundssonar sem í raun er fórnarlamb ruglsins.

Ţađ ţarf ađ koma Seđlabankanum í skjól frá pólitískum fíflagangi, ađ ekki sé talađ um hefnarţorsta einstakra ráđherra. 


mbl.is Hefđi annars látiđ máliđ niđur falla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband