24.3.2014 | 19:29
Verður er kennarinn launa sinna
Framhaldsskólakennarar hafa verið í verkfalli undanfarna daga til að knýja á um kjarabætur stéttarinnar og útlit er fyrir verkföll fleiri félaga ríkisstarfsmanna á næstu mánuðum.
Flest, eða öll, félögin benda á að "aðrir" hafi fengið meiri hækkanir en þeirra eigin félagar og því þurfi að "leiðrétta" launabilið á ný og þannig ganga kaupin á eyrinni varðandi kjarabaráttuna árum og áratugum saman.
Ekkert stéttarfélag getur unað öðru að fá meiri launahækkun en það sjálft og því gengur kjarabaráttan nánast eins fyrir sig árum og áratugum saman, þrátt fyrir fögur fyrirheit um að lægstu laun skuli hækkuð umfram önnur, en þegar til á að taka sættir sig enginn við minni hækkun en "aðrir" hafa fengið.
Hvað sem öðru líður er kennarastarfið með þeim mikilvægustu í þjóðfélaginu og menntun að verða sífellt nauðsynlegri hverjum manni til að takast á við lífið í æ flóknara og tæknivæddara þjóðfélagi. Í hverju starfi eru gerðar sífellt meiri og meiri kröfur um menntun og hver sá sem heltist úr skólalestinni á sífellt minni möguleika á góðu framtíðarstarfi.
Kennarar eiga því og þurfa að fá góð laun fyrir sín störf og á móti á og verður að gera miklar kröfur til þeirra, enda ábyrgðin mikil á að skila unga fólkinu út í lífið tilbúið til að takast á við lífið og tilveruna án vandkvæða.
Kennaranámið ætti að vera ekki síðra eða minna í það lagt en t.d. læknanám og vera launað í samræmi við það.
![]() |
Samingur til 2½ árs líklegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 24. mars 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1147354
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar