13.2.2014 | 21:17
Mörður heldur þjóðinni í ógnarspennu, eða hitt þó heldur
Undanfarið hefur fámennur hópur öfgamanna staðið fyrir ótrúlega óþverralegum árásum á Innanríkisráðherra vegna meints leka á upplýsingum um málefni hælisleitanda sem sendur hefur verið úr landi, eins og flestir aðrir sem ekki uppfylla skilyrði um hæli hér á landi.
Mogginn og Fréttablaðið birtu upplýsingar úr hinu meinta minnisblaði ráðuneytisins, en þar kom m.a. fram að umræddur flóttamaður væri grunaður um vafasamt athæfi og jafnframt að hann ætti von á barni hérlendis.
Eftir að maðurinn var sendur úr landi hefur fámennur en hávær hópur ofstopafólks reynt að æsa almenning gegn ráðherranum og beitt ósvífnum aðferðum til að bola honum úr embætti. Þetta upphlaup hópsins hefur hins vegar ekki borið nokkurn árangur, enda fordæmir fólk, hvar í flokki sem það skipar sér, svona ódrengilegar og ósiðlegar ofsóknir.
Málið er löngu hætt að snúast um hælisleitandann og orðið að pólitískum ofsóknum geng ráðherranum og er framganga Marðar Árnasonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi vitnisburður um það. Mörður segist hafa umrætt minnisblað undir höndum og ef það er raunin ber honum auðvitað skylda til að afhenda það lögreglunni, sem er að rannsaka hinn meinta leka úr ráðuneytinu og öllum löghlýnum borgurum hlýtur að renna blóðið til skyldunnar og aðstoða við rannsóknina ef þeir hafa einhverjar upplýsingar undir höndum sem að gagni gætu komið.
Það sama hlýtur að gilda um þingmenn, jafnvel Mörð Árnason.
![]() |
Tilbúinn að sýna réttum aðilum minnisblaðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 13. febrúar 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1147354
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar