Sannleikann um kröfur lćkna á borđiđ

Eiríkur Guđmundsson, lćknir, sparar ekki stóru orđin ţegar hann fjallar um "áróđursmaskínu stjórnvalda" og segir hana og reyndar fjármálaráđherrann ljúga svívirđilega um kröfur lćkna í kjaradeilu ţeirra viđ ríkiđ.

Hann ţvertekur fyrir ađ lćknar fari fram á 40-50% launahćkkun og fer ţó ekki neđar međ fullyrđingar sínar um lygina og útskýrir ekkert um hvađ kröfurnar snúast og er hann ţó í samninganefnd lćkna.

Til ţess ađ sýna og sanna í hverju lygar "áróđursmaskínunnar" eru  fólgnar verđa lćknar ađ birta kröfur sínar og sýna alţjóđ ţar međ um hvađ kröfur ţeirra um "launaleiđréttingu" snúast.

Ţađ er talsvert alvarlegt mál ađ ásaka viđsemjendur sína um lygar, undirróđur og önnur óheilindi í umfjöllun um kjarasamninga og eftir ţessar geysihörđu ásakanir komast lćknar hreinlega ekki hjá ţví ađ leggja spilin á borđiđ og skýra mál sitt svo ekkert fari á milli mála um kröfur ţeirra.

Láglaunafólkiđ í landinu, sem flestir styđja ađ fái kjarabćtur umfram hálaunahópana ađ ţessu sinni hlýtur ađ bíđa ţess í ofvćni ađ lćknar sýni  á spilin og sanni ađ ţeir séu einungis ađ fara fram á kjarabćtur sem ekki koma til međ ađ setja ţjóđfélagiđ á hliđina.


mbl.is „Áróđursmaskína stjórnvalda“ í gang
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband