Lćknar eru ekki láglaunastétt og ćttu ađ fara aftar í forgangsröđina

Í heilan mánuđ hafa lćknar veriđ međ sjúklinga og jafnvel alla ţjóđina í gíslingu vegna gríđarlegra krafna um launahćkkanir sér til handa, allt ađ 50% eftir ţví sem fréttir herma.  

Baráttan gengur út á ađ kúga ríkisvaldiđ til undanhalds međ ţví ađ gefa í skyn ađ ţađ vćri yfirvöldum ađ kenna, en ekki lćknunum sjálfum. ef sjúklingar tćkju ađ deyja unnvörpum vegna skorts á lćknisţjónustu.  

Jafnvel ţó ţeir veikluđustu lifđu kjaradeiluna af tćki viđ margra mánađa eđa ára biđ efir nauđsynlegum ađgerđum og ţeim engin samúđ sýnd sem munu ţurfa ađ líđa ţjáningar og angist í biđinni eftir lćknishjálp.

Öll ţjóđin vill viđhalda frábćru heilbrigđiskerfi í landinu og ţví hafa ađgerđir lćknanna notiđ stuđnings mikils hluta ţjóđarinnar, ţó úr hafi dregiđ undanfariđ vegna óbilgirni lćknanna, sem ekki hafa veriđ til viđrćđna um ađ slaka hiđ minnst af kröfum sínum allan ţennan tíma, en herđa stöđugt ólina um háls sjúklinga sinna til ađ neyđa stjórnvöld til uppgjafar.

Jafn mikill og stuđningur ţjóđarinnar er viđ ađ viđhaldiđ verđi hinu góđa heilbrigđiskerfi í landinu er rík krafa í ţjóđfélaginu til ađ hinir lćgts launuđu fái sérstakar hćkkanir í nćstu kjarasamningum og ţá auđvitađ meiri hćkkanir en hinir sem betur mega sín.

Lćknar eru ekki  láglaunastétt og sama gildir um alla ađra í ţjóđfélaginu, ţ.e. ađ hafa orđiđ fyrir gríđarlegri kjaraskerđingu í kjölfar bankahrunsins haustiđ 2008 og hafa ekki samkeppnisfćr laun viđ kollega sína í nágrannalöndunum.

Ţeir lćgra launuđu ćttu ađ vera í forgangi í ţeirri kjaraleiđréttingu og lćknar ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ bíđa á međan međ sínar ítrustu kröfur.


mbl.is Mun fćrri bóka sig í ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband