28.10.2014 | 12:59
"Norrćna velferđarstjórnin" og barnafátćktin
UNICEF hefur birt skýrslu um breytingu á barnafátćkt í fjörutíu og einu landi innan OECD á árabilinu 2008 - 2012 og er niđurstađan svo sláandi varđandi Ísland ađ algerlega óviđunandi er, ásamt ţví ađ vera falleinkunn fyrir "Norrćnu velferđarstjórnina" eins og ríkisstjórnin nefndi sjálfa sig svo ósmekklega á ţessum umrćddu árum.
Í skýslunni segir m.a: "Barnafátćkt á Íslandi jókst um rúm 20 prósentustig frá árinu 2008 (en ţá bjuggu 11,2% íslenskra barna viđ fátćkt) til 2012 (en ţá bjuggu 31,6% íslenskra barna viđ fátćkt) ef miđađ er viđ lágtekjumörk frá árinu 2008. Ísland er ţannig í neđsta sćti af ríkjunum 41, nćst á eftir Grikklandi, en ţessi aukning samsvarar ţví ađ um 17 ţúsund fleiri börn hér á landi hafi falliđ undir lágtekjumörkin frá 2008 á ţessu tímabili."
Allir vita ađ bankahrun, ásamt međfylgjandi efnahagserfiđleikum, varđ víđa um heim á árinu 2008 og Ísland fór ekki varhluta af ţeim erfiđleikum ţó ýmis lönd innan ESB hafi jafnvel orđiđ enn verr úti, t.d. Grikkland, Spánn, Írland o.fl.
Ţrátt fyrir ađ ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. hafi sífellt flutt ţann áróđur ađ forgangsrađađ vćri í ţágu velferđar, menntunar og heilbrigđismála er útkoman sú ađ velferđ barna hafi hvergi fengiđ annan eins skell og einmitt undir stórn ţeirrar "norrćnu".
Greinilegt er ađ traust almennings og stéttarfélaganna til núverandi ríkisstjórnar er mikiđ, enda hávćr krafa úr öllum áttum um ađ öll mistök síđustu ríkisstjórnar í efnahagsmálum verđi leiđrétt umsvifalaust og stöđu heimila og velferđar verđi komiđ í ţađ horf sem ţau voru í á árunum fyrir 2008 og verđur ekki annađ séđ en ađ ríkisstjórnin sé reiđubúin til ađ gera allt sem mögulegt er til ađ verđa viđ ţeim óskum.
Ţeir sem mest hafa milli handanna nú um stundir hljóta ţví ađ una ţví ađ fátćkustu börnin verđi sett í forgang ţeirra lífskjaraleiđréttinga sem fram undan eru.
![]() |
Fátćkt íslenskra barna jókst mest |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)