8.9.2013 | 11:21
Blekkingar um "óútskýrðan kynbundinn launamun"
Starfsfólki hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitafélögum, er raðað í launaflokka samkvæmt starfsmati, sem tekur ekkert tillit til þess einstaklings sem gegnir starfinu heldur miðast eingöngu við umfang og eðli starfsins sjálfs.
Samkvæmt þessu mati skiptir engu máli hvort karl eða kona er ráðin til starfans, launin eru ákveðin fyrir starfið sjálft en ekki einstaklinginn sem gegnir því. Áratugum saman hefur hins vegar verið rætt um "óútskýrðan kynbundinn launamun" hjá hinu opinbera og er sú umræða algerlega óskiljanleg í ljósi þess hvernig laun eru ákvörðuð fyrir störf hjá opinberum aðilum.
Það hljóta að vera hæg heimatökin að fara ofan í saumana á því hvað er verið að greiða fyrir hvert einasta starf, sem metið hefur verið til launa í launatöflum ríkisins og sveitarfélagana og skýra út hvers vegna sumir fá viðbótargreiðslur (aðallega karlmennirnir), en aðrir ekki (aðallega konurnar). Einnig hlýtur að vera einfalt að sjá hvaða viðbótargreiðslur þetta eru og hvort þær eru í raun nauðsynlegar starfsins vegna, t.d. bílastyrkir, símapeningar, dagpeningar eða hvað allar aukasporslurnar eru kallaðar til að komast fram hjá kjarasamningunum.
Lágmarkskrafa er að hætt verði að bjóða upp á þessa endalausu umræðu um "óútskýrðan kynbundinn launamun". Hann er hvort sem er einungis blekking sem opinberir aðilar og viðkomandi stéttarfélög hafa engan áhuga á að útrýma.
![]() |
Karlar með 20% hærri laun í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 8. september 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar