5.9.2013 | 07:17
Siglufjörður verður í forystu ferðamannabæja
Mikil uppbygging ferðaþjónustu hefur verið á Siglufirði undanfarin ár og er henni alls ekki lokið, en þegar allt verður orðið eins og fyrirhugað er verður kaupstaðurinn án nokkurs vafa einn eftirsóttasti ferðamannabær landsins.
Unnið er við nýjan og glæsilegan golfvöll, stækkun skíðasvæðisins er fyrirrhuguð og hafin er bygging nýs hótels í hjarta bæjarins gegnt glæsilegum veitingastöðum sem opnaðir hafa verið í endurnýjuðum fiskvinnsluhúsum við höfnina.
Sá, sem á heiðurinn af þessari uppbyggingu allri, er framkvæmdamaðurinn og fjárfestirinn Róbert Guðfinnsson sem með þessum framkvæmdum er að breyta svip fæðingarbæjar síns úr því að hafa áður fyrr verið einn fremsti fiskvinnslubær landsins í að verða glæsilegasti ferðamannabær landsins.
Við þetta er síðan að bætast bygging Orra Vigfússonar og Chad R. Pike á glæsihóteli í Fljótum og þyrluþjónusta við skíðafólk, sem kýs að skíða á óhefðbundnum skíðasvæðum og verður sú lúxusferðamennska til að ýta enn undir að Tröllaskaginn og Siglufjörður munu laða til sín ferðafólk úr allri tegund ferðaþjónustunnar í nánustu framtíð og raunar til langrar framtíðar.
Ef til vill verða þetta glæsilega framtak öðrum fjársterkum aðilum til fyrirmyndar við uppbyggingu í heimabæjum sínum hringinn í kringum landið. Þangað til a.m.k. verður Siglufjörður fremstur ferðamannastaða landsins.
![]() |
Yfirmaður hjá Blackstone leggur til fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 5. september 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar