15.9.2013 | 15:02
Ađ ţegja til ađ "líta betur út"
Margt afar athyglisvert kemur fram í viđhangandi frétt af málefnum ESB, fjármála- og bókhaldsóreiđu ţess og ţeirri stađreynd ađ aldrei hafa endurskođendur báknsins getađ áritađ ársreikningana sem rétta.
Fram kemur ađ Daly Telegraph segi í umfjöllun um máliđ "ađ endurskođendur ESB hafi, frá ţví ađ ţeim var gert skylt ađ senda frá sér árlega skýrslu um fjármál sambandsins áriđ 1994, ekki getađ stađfest reikninga ţess vegna víđtćkrar óreglu í bókhaldinu og ţar á međal fjársvika."
Ţessum stađreyndum vill Herman van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, leyna fyrir almenningi vegna ţess ađ almenn vitneskja um ţetta hneyksli í rekstri ESB skapađi neikvćđa umfjöllun um stórríkiđ vćntanlega og tiltrú fólks til ţess fćri síminnkandi.
Leiđtogaráđsforsetinn gaf jafnvel í skyn ađ endurskođendurnir ćttu, ţrátt fyrir eiđsvarna skyldu sína, ađ gefa jákvćđa umsögn um bókhaldiđ ţrátt fyrir alla óregluna og svindliđ sem ţađ sýnir glögglega.
Ekki kćmi á óvart ţó ESB samţykkti fljótlega ađ bókhald og fjárreiđur báknsins skuli vera "einkamál ESB" og opinber birting og umfjöllun um ţađ verđi ţá algerlega óheimil.
Allt til ađ efla tiltrú almennings á ţessu gríđarlega skriffinnskubákni, sem virđist leynt og ljóst stefna ađ ţví ađ líkjast Sovétríkjunum sálugu meira og meira.
![]() |
Gefi betri mynd af Evrópusambandinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 15. september 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar