28.8.2013 | 01:34
Reykjavík er og verður bílaborg og Íslendingar bílaþjóð
Páll Hjaltason, formaður umhverfis- og skipulagsráðs í Reykjavík, kvartar undan því að borgin sé "bílaborg" og bráðnauðsynlegt sé að tefja umferð bílanna um borgina með þrengingum gatna, fækkunum bílastæða og öllum öðrum ráðum sem fyrirfinnast í þeim efnum.
Þetta endurspeglar það viðhorf að bílar séu á ferðinni um borgina einir og sér í algerum óþarfa og geri ekki annað en að þvælast fyrir gangandi og hjólandi vegfarendum. Staðreyndin er auðvitað sú, að fólk er í öllum þeim bílum sem á ferðinni eru í borginni og eigendur þeirra nota þá til að komast fljótt og örugglega milli staða til þess að spara bæði tíma og fyrirhöfn, því þægilegri ferðamáta en bílinn er ekki hægt að hugsa sér.
Allar breytingar í framleiðslu bifreiða í framtíðinni miða að því að bílarnir verði minni, sparneytnari og mengi minna en þeir gera núna. Þetta mun nást með nýjum vistvænni orkugjöfum, t.d. rafmagni sem hægt verður að framleiða hér innanlands og spara með því dýrmætan gjaldeyri og gera þjóðina allt að því sjálfa sér nóga með orkugjafa fyrir umferðina.
Borgaryfirvöld ættu því að greiða sem mest fyrir fólki sem framvegis, sem hingað til, mun velja sér bílinn sem fararskjóta við að sinna erindum innanbæjar sem utan og þar á meðal að fjölga bílastæðum og bílastæðahúsum sem mest til að anna og greiða fyrir þeirri bifreiðaumferð sem fyrirsjáanlegt er að aukist til mikilla muna í framtíðinni.
Bílahatur einstakra framámanna í borginni beinist fyrst og fremst gegn eigendum þeirra, sem reyndar eru ekki bara bílstjórar, heldur líka kjósendur.
![]() |
Reykjavík er bílaborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. ágúst 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar