24.6.2013 | 13:14
Er Seðlabankinn að afvegaleiða umræðuna um skuldalækkunina
Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í nýafstöðnum kosningum út á loforð sitt um miklar skuldalækkanir til handa þeim sem skulduðu verðtryggð húsnæðislán á árunum 2007-2010. Afar skiptar skoðanir hafa verið uppi um það, hvort slík skuldalækkun sé raunhæf eða jafnvel réttlætanleg og þá ekki síst vegna afleitrar stöðu ríkissjóðs.
Það fé sem Framsóknarflokkurinn ætlaði í þessar skuldalækkanir á að koma frá vogunarsjóðum og öðrum eigendum gömlu bankanna sem greiðsla fyrir að fá að flytja fjármuni sína úr landi í erlendum gjaldeyri. Með því að nota þetta hugsanlega og væntanlega fjármagn til að létta skuldabyrði ríkissjóðs hefði ávinningurinn ekki aðeins komið íbúðaskuldurum til góða, heldur landsmönnum öllum í formi viðráðanlegri skattbyrði en annars er fyrirséð að verði.
Seðlabankinn hefur nú blandað sér í umræðuna um þessar fyrirhuguðu skuldalækkanir og segir m.a: "Niðurstöður rannsókna sérfræðinga Seðlabanka Íslands sýna að almenn niðurfærsla lána er bæði dýr og óskilvirk aðgerð til að koma til móts við þau heimili sem eiga bæði við greiðslu- og skuldavanda að stríða." Þetta verður að teljast furðulegt innlegg í umræðuna, þar sem aldrei hefur verið rætt um að þessi aðgerð væri hugsuð til að bjarga heimilum sem eru í greiðsluvanda, heldur einungis til að létta undir með þeim sem skulduðu verðtryggð íbúðalán á ákveðnu árabili.
Ef Seðlabankinn ætlar sér að taka afstöðu til pólitískra deilumála er lágmart að hann fari rétt með og haldi sér við sannleikann og þær staðreyndir sem liggja að baki hvers máls.
![]() |
Niðurfærsla lána óskilvirk og dýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 25.6.2013 kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 24. júní 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar