Einfalt og gegnsćtt auđlindagjald

Auđlindagjald á sjávarútveg hefur veriđ viđ lýđi í mörg ár en ekki ţótt nógu hátt til ađ skila ríkissjóđi nćgum, eđa ásćttanlegum, tekjum.

Eftir mikiđ japl og jaml og fuđur setti síđasta ríkisstjórn lög um stórkostlega hćkkun veiđigjalds, en tókst ekki betur til en svo ađ önnur útgáfan af gjaldinu, "sérstakt veiđigjald", var svo flókin og illa útfćrđ ađ ekki verđur hćgt ađ leggja skattinn á, ţar sem enginn virđist vita hvernig á ađ reikna hana út eđa hvar hćgt sé ađ fá tölulegar upplýsingar til ađ reikna út frá.  

Einfaldast og réttlátast hlýtur ađ vera ađ leggja veiđigjaldiđ á hvert kíló af lönduđum afla og ţá fasta krónutölu eftir fisktegundum.  Ţannig kćmi gjaldiđ jafnt niđur á alla sem útgerđ stunda og ekkert til ađ flćkja útreikninginn, ţar sem upphćđin lćgi ljós fyrir strax ađ löndun lokinni og ekki ţyrfti ađ fara í flókna útreikninga sem tćkju tillit til hagnađar og skulda einstakra útgerđa og hvađ ţá greinarinnar í heild.

Kerfiđ ţarf ađ vera einfalt, gegnsćtt, öllum auđskiliđ og skila sanngjörnu auđlindagjaldi í ríkissjóđ. 

 

 


mbl.is Útgerđarmenn vonsviknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband