7.5.2013 | 10:43
Ósannindi Össurar stađfest enn og aftur
Össur Skarphéđinsson, fljótlega fyrrverandi utanríkisráđherra sem betur fer, hefur alltaf haldiđ ţví fram ađ "samningar" viđ ESB um sjávarútvegsmál yrđu leikur einn og ţađ yrđi nánast stórríkiđ vćntanlega sem myndi gangast undir sjávarútvegsstefnu - og stjórn Íslands.
Oft hefur veriđ bent á ađ ekki sé um neinar "samningaviđrćđur" viđ ESB ađ rćđa, heldur eingöngu innlimunarviđrćđur sem snúist um hvernig og hvenćr Ísland taki upp stefnu ESBstórríkisins vćntanlega í hverjum málaflokki fyrir sig. Ţetta hafa forystumenn ESB veriđ ófeimnir viđ ađ segja, ţó Össur og samverkamenn hafi haldiđ sínum blekkingaleik endalaust ađ ţjóđinni.
Lok međfylgjandi fréttar segir nánast allt sem segja ţarf um "samningana" um sjávarútvegsmálin: "Ţess má geta ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandiđ hefur ţegar sett fram ţćr grundvallarkröfur sem gerđar eru til Íslands í sjávarútvegsmálum gangi landiđ í sambandiđ en í greiningarskýrslu sem fylgdi áliti framkvćmdastjórnarinnar á umsókn Íslands í febrúar 2010 kemur fram ađ Íslendingar verđi ađ fallast á meginregluna um fulla yfirstjórn Evrópusambandsins í sjávarútvegsmálum og ađ fiskiskip frá ríkjum sambandsins hafi frjálsan ađgang ađ miđunum viđ Ísland í samrćmi viđ sameiginlega sjávarútvegsstefnu ţess."
Hvenćr skyldi Össur koma fram fyrir ţjóđina og játa ósannsögli sína varđandi innlimunaráformin í stórríkiđ vćntanlega.
![]() |
Tvö opnunarskilyrđi í sjávarútvegi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 7. maí 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147357
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar