3.5.2013 | 21:07
Er Sigmundur ađ reikna NÚNA?
Sigmundur Davíđ hamrađi á ţví alla kosningabaráttuna ađ Framsóknarflokkurinn vćri búinn ađ vera međ sömu, vandlega útfćrđu lausnina á skuldavanda heimilanna í fjögur ár, en ađrir flokkar hefđu einfaldlega ekki skiliđ út á hvađ hún gekk og hversu sáraeinföld hún vćri.
Ađ kosningum loknum kom í ljós ađ nokkuđ stór hluti ţjóđarinnar trúđi ţví ađ Framsóknarflokkurinn vćri í raun og veru međ lausn á málinu á takteinum og myndi byrja ađ sáldra silfrinu yfir ţjóđina strax á nćstu vikum. Ţađ eina sem ţyrfti ađ gera vćri ađ tryggja flokknum sćti í ríkisstjórn og ţá yrđi flokkurinn ekki lengi ađ efna kosningaloforđin.
Viku eftir kosningar og fjórum dögum eftir ađ hann fékk umbođ til stjórnarmyndunar segir Sigmundur Davíđ m.a. í viđtali viđ mbl.is: "Dagurinn hefur fariđ í ađ skođa tölfrćđi og tćkifćri. Ţađ var uppörvandi vinna. Vonandi hafa ađrir líka átt jákvćđan dag".
Lágu tölfrćđin og tćkifćrin virkilega ekki ljós fyrir áđur? Var ţetta ekki allt á hreinu fyrir fjórum árum?
![]() |
Sigmundur lá yfir tölfrćđi í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
3.5.2013 | 11:30
Kaupmenn hćtti okrinu strax
Kaupmenn hafa ađ undanförnu rekiđ mikinn áróđur fyrir ţví ađ hćgt vćri ađ lćkka matarkörfu heimilanna um jafnvel tugi prósenta, ef ríkisstjórnin aflétti ýmsum tollum, vörugjöldum og öđrum álögum af innfluttum matvörum.
Ţegar gengi íslensku krónunnar lćkkar eru kaupmenn fljótir ađ hćkka allar sínar vörur og bera ţá venjulega viđ ađ birgđir séu litlar og ţví komi hćkkanirnar strax inn í verđlagiđ. Ţegar krónan styrkist lćkkar verđ lítiđ sem ekkert og ţá er ţví boriđ viđ ađ birgđir séu svo miklar og ţess vegna skili lćkkanir sér ekki út í verđlagiđ og ţar ađ auki reikni kaupmenn alltaf međ ađ krónan veikist fljótlega aftur. Ţegar ţađ svo gerist er útsöluverđ umsvifalaust hćkkađ aftur og enn og aftur er veikingu krónunnar kennt um. Međ ţessu móti hafa kaupmenn aukiđ álagningu sína gríđarlega mikiđ á undanförnum árum.
Kaupmenn ćttu ađ draga úr áróđri sínum um ađ ţeir myndu lćkka útsöluverđ ef ríkissjóđur minnkađi álögur sínar og hunskast til ađ lćkka verđ í verslunum sínum umsvifalaust vegna styrkingar krónunnar.
Geri ţeir ţađ ekki telst áróđur ţeirra ómerkileg brella og ţeir sjálfir marklausir.
![]() |
Skilar sér ekki í buddu neytenda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)