17.5.2013 | 10:18
Varla er núverandi ástand Vigdísi Hauksdóttur að kenna
Katrín Oddsdóttir, héraðsdómslögmaður, sem talsvert hefur sinnt málefnum innflytjenda segist hafa miklar áhyggjur af því ef Vigdís Hauksdóttir yrði innanríkisráðherra, þar sem hún hafi látið í ljós álit á flóttamannamálum sem Katrínu hugnast ekki.
Samkvæmt því sem fram kemur í fréttinni segir Katrín ennfremur: "Katrín sagði að staða þeirra ríflega 20 hælisleitendamála sem hún hefði á sinni könnu væri algjörlega óbærileg. Elstu málin segir hún vera frá árinu 2009, en það mál væri reyndar í kærumeðferð hjá innanríkisráðuneytinu. Ég hef kært meðferð mála til ráðuneytisins fyrir brot á málshraðareglu, en ráðuneytið er ekki búið að úrskurða um hvort málshraðareglan hafi verið brotin, segir Katrín. Málshraðinn þarna er skelfilegur. Það kom mér samt skemmtilega á óvart á ráðstefnunni í HR á miðvikudaginn að fólk var ekki bendandi hvert á annað, heldur var fólk sammála um að úrbóta væri þörf."
Það verður að teljast furðulegt að lögmaður sem lýsir núverandi stöðu þessara mála á þennan veg skuli vera að hafa áhyggjur af því hver gæti hugsanlega orðið ráðherra þessa málaflokks í framtíðinni og hvort það verði manneskja með skoðanir á málefninu eða algerlega skoðana- og framtakslaust fólk eins og virðist hafa verið að fjalla um þessi mál fram að þessu. Katrín er hins vegar afar ánægð með að engir skuli vera bendandi hver á annan vegna ástandsins, en bendir sjálf á fólk sem enga aðkomu hefur haft af flóttafólki fram að þessu.
Einhvern tíma hefði einfaldlega verið sagt að hér væri verið að hengja bakara fyrir smið.
![]() |
Áhyggjur verði Vigdís ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. maí 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar