28.12.2013 | 18:31
Sjómannaafsláttur er sanngirnismál
Íslenskir sjómenn hafa notið afsláttar frá skattgreiðslum í sextíu ár, en í skattahækkanaæði vinstri stjórnarinnar var sjómannaafslátturinn aflagður og skattgreiðslur sjómanna þar með hækkaðar umfram skattahækkanirnar sem aðrir máttu þola og þótti nóg um.
Afsláttur af skattgreiðslum sjómanna tíðkast víða í nágrannalöndunum og eru þar í flestum tilfellum miklu ríflegri en hér tíðkaðist. Sjómenn hafa ekki sama aðgang að þjónustu samfélagsins og aðrir þegnar vegna fjarveru sinnar og af þeirri ástæðu einni er skattaafslátturinn meira en réttlætanlegur.
Aðrir launþegar, sem stunda vinnu langt frá heimilum sínum, fá skattaafslátt af dagpeningagreiðslum sem tíðkast í slíkum tilfellum og vitað er að spilað er á slík hlunnindi til að lækka skatta þeirra sem mögulega hafa tækifæri til þess, sem og bifreiðahlunnindi og fæðispeninga.
Sjómenn geta ekki nýtt sér neitt slíkt vegna sinnar vinnu, sem þó er öll unnin langt frá heimilum þeirra, að ekki sé minnst á þá hættu sem fylgir störfum þeirra umfram flesta aðra.
Endurreisn sjómannaafsláttar er sanngirnismál.
![]() |
Sjómannaafsláttur verði endurreistur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Bloggfærslur 28. desember 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147356
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar