21.12.2013 | 21:52
Nú þarf að berjast gegn verðhækkunum
Þau gleðilegu tíðindi berast að búið sé að undirrita kjarasamnnga sem eiga að gilda út árið 2014. Samkvæmt þeim munu laun hækka um 2,8% og lægstu laun um 10.000 krónur að auki. Einnig kemur ríkistjórnin að samningunum með breytingum á skattalögum, þeim lægra launuðu til hagsbóta.
Fjárlög hafa einnig verið afgreidd frá Alþingi og þótt ótrúlegt sé tókst að skila þeim með örlitlum tekjuafgangi og verður það að teljast stórafrek af hendi ríkisstjórnarinnar, eftir gríðarlega framúrkeyrslu fjárlaga undanfarin ár og stjarnfræðilega skuldasöfnun með tilheyrandi vaxtagreiðslum.
Á örfáum mánuðum hefur ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokka að vekja almenningi trú um að bjartari tímar séu framundan með hagvexti, atvinnusköpun og bættum hag heimilanna. Eftir undirritun kjarasamninganna þarf að leggja alla áherslu á að berjast gegn verðhækkunum og hljóta Samtök atvinnulífsins að sjá til þess að félagar þar innanborðs hleypi ekki launahækkununum út í verðlagið og sýni þar með þá ábyrgð sem af þeim er krafist núna.
Takist ekki að halda veðbólgunni í skefjum á næsta ári, er til lítils barist og sama staða verður komin upp aftur um næstu áramót og aftur farið að ræða um sömu málin og nú eru í umræðunni vegna samningsgerðarinnar.
Nú er kominn tími til að slá botn í söguna endalausu.
![]() |
Kjarasamningar undirritaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 21. desember 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147356
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar