Af hverju var desemberuppbót atvinnulausra ekki á fjárlögum?

Hluti af samkomulagi ţingflokkanna um starfslok ţingsins fyrir jól er ađ desemberuppbót til atvinnulausra verđur sett inn í  fjáraukalög og er kostnađurinn áćtlađur um 450 milljónir króna.

Allt gott er um ţetta ađ segja, en hins vegar vaknar sú spurning af hverju var ekki gert ráđ fyrir ţessum greiđslum á fjárlögum ársins, sem voru síđustu fjárlög ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J., sem jafan gumuđu sig af ţví ađ velferđ lítilmagnans vćri ţeirra ćr og kýr.

Fjárlög ársins voru hrein og klár "kosningafjárlög", sem uppfull voru af glćstum loforđum um hina ađskiljanlegustu hluti sem gera átti og undanfarna mánuđi hefur veriđ hávćr söngur fyrrverandi stjórnarflokka međ ásökunum um ađ núverandi ríkisstjórn sé ađ svíkja alls kyns kosningaloforđ fyrri ríkisstjórnar.

Fjáraukalög eru til ţess ćtluđ ađ "leiđrétta" fjárlög ársins međ ţví ađ samţykkja ýmis óvćnt útgjöld sem komiđ hafa upp á árinu og ekki voru fyrirséđ ţegar fjárlög ársins voru samţykkt.

Varla er hćgt međ góđu móti ađ segja ađ desemberuppbót til atvinnulausra geti talist óvćnt útgjöld, sem ekki hafi veriđ hćgt ađ reikna međ viđ fjárlagagerđ ársins.

Lýđskrum og fals vinstri flokkanna er ekki minna í ţessu máli en flestum öđrum. 


mbl.is Samţykkt ađ greiđa desemberuppbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. desember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband