15.12.2013 | 17:40
Betlistafur ráðherra eða gildur stafur jólasveina?
Því verður illa trúað að íslensk stjórnvöld ætli að senda utanríkisráðherrann til Brussel með betlistaf í hendi til að væla það út úr stórríkinu, væntanlega, að það standi við samninga sem það sjálft hefur gert og undirritað við einstaka aðila, félög eða stofnanir hérlendis undir merkjum IPA.
IPA-styrkir, eða mútufé eins og margir vilja skilgreina fyrirbærið, eru til þess ætlaðir að styrkja ímynd ESB í þvi landi sem reynt er að innlima í stórríkið, væntanlega, og aðlaga lög og stjórnkerfi viðkomandi að ESB áður en formleg innlimun fer fram.
Eftir að Íslendingar tilkynntu ESB að innlimunarferlinu yrði ekki haldið áfram er bæði sjálfsagt og eðlilegt að hætta allri móttöku innlimunarstyrkja, eða mútufjár, þó reikna hefði mátt með að ESB stæði við þegar gerða samninga vegna verkefna sem þegar hefðu hafist á grundvelli þeirra. Hins vegar sýnir ESB enn einu sinni að undirritaðir samningar þess eru ekki pappírsins virði, sem þeir eru ritaðir á, ef stórríkinu, væntanlega, sýnist sínum eigin hag betur borgið með svikum þeirra.
Í tilefni árstímans væri nær að senda jólasveinana til Brussel með gildan staf í hendi en að senda þangað ráðherra með betlistaf. Hvað jólasveinarnir ættu síðan að gera með stafinn gilda þegar þangað væri komið skal ósagt latið.
![]() |
Skoða réttarstöðu vegna IPA-styrkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 15. desember 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147356
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar