3.10.2013 | 10:21
Jón Gnarr þarf að kynna sér afstöðu borgarbúa
"Ég hvet fólk til að kynna sér málið frá öllum hliðum áður en það tekur afstöðu," segir borgarstjóri í viðtali við Kjarnann og er þá að ræða um Reykjavíkurflugvöll. Fá mál, ef nokkurt, hefur verið meira í umræðu manna á milli undanfarna mánuði og Reykjavíkurflugvöllur, staðsetning hans nú og í framtíðinni.
Nýbúið er að afhenda borgaryfirvöldum mótmæli tæplega sjötíuþúsund landsmanna við þeim skipulagstillögum að flugvöllurinn verði afmáður í Vatnsmýrinni og byggðar íbúðir þar í staðinn. Því er haldið fram að enginn sem þar myndi búa þyrfti að eiga bíl og allir myndu ganga eða hjóla í vinnuna. Líklega er þá reiknað með að hver einasti íbúi svæðisins myndi vinna á Landspítalanum, því tilhneygingin er ávallt sú að helstu framleiðslu- og þjónustufyrirtæki, færist í útjaðra borgarinnar.
Benda má á efri byggðir í austurhluta borgarinnar því til sönnunar og líklegt að á næstu áratugum færist fyrirtækin sem þar eru enn lengra frá miðkjarnanum og íbúðabyggð rísi þar í staðinn. Segja má að sú þróun sé þegar hafin, þar sem mikið af ósamþykktum íbúðum eru nú þegar í þessum iðnaðarhverfum og margt af atvinnuhúsnæðinu byrjað að drabbast niður.
Jón Gnarr Kristinsson, borgarstjóri, þyrfti að kanna betur hver hugur borgarbúa til flugvallarins er, en í síðustu skoðanakönnun kom fram að 72% Reykvíkinga vill hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni áfram.
Þó ekki væri af öðrum ástæðun en efnahagslegum ætti ekki að vera að ræða um flutning vallarins núna, því hvorki Reykjavíkurborg né ríkissjóður hefur efni á því næstu áratugi að flytja hann eitt eða neitt.
![]() |
Ljóst að flugvöllurinn þarf að fara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 3. október 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar