28.10.2013 | 01:27
Ríkiđ spari og skeri niđur, nema bara ekki hjá mér og mínum
Allir virđast sammála um ađ forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar eigi ađ vera ađ endurreisa heilbrigđiskerfiđ, sem komiđ er fram af bjargbrúninni fjárhags- og rekstrarlega eftir "forgangsröđun" vinstri stjórnarinnar síđast liđin fjögur ár.
Ţrátt fyrir ţennan meinta einhug um aukin fjárframlög til velferđar- og heilbrigđismálanna vill ekki einn einasti ađili láta spara í sínum málaflokki og láta til dćmis listamenn öllum illum látum vegna ţess ađ fjárframlög nćsta árs skuli vera hugsuđ á svipuđum nótum og ţau voru áđur en Ţráinn Bertelsson seldi stuđning sinn viđ ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. gegn ţví gjaldi ađ styrkir til kvikmyndagerđar yrđu hćkkađir verulega.
Sama er ađ segja um alla ađra málaflokka, talsmenn ţeirra mótmćla harđlega öllum sparnađi sem viđkomandi ţyrfti ađ taka á í sínum ranni, en ţykir eđlilegt og sjálfsagt ađ sparađ sé og skoriđ niđur hjá öđrum.
Ekki poppar upp í minninu ađ ţessir ađilar hafi mótmćlt ţví ađ öryrkjar og aldrađir hafi veriđ skertir um milljarđa króna á síđasta kjörtímabili til ţess ađ hćgt vćri ađ hćkka framlög til annarra, t.d. til ýmissa menningarmála og listamannalauna.
Ríkissjóđur verđur ađ forgangsrađa og á međan fjármunir eru af skornum skammti verđa ýmsir málaflokkar, sem ekki teljast nánast lífsnauđsynlegir, ađ ţreyja ţorrann og bíđa betri tíma sem mun koma međ blóm í haga.
![]() |
Misráđiđ ađ skera niđur í menningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 28. október 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar