Sjaldan ratast Steingrími satt orđ á munn

Af einhverjum ástćđum vill Steingrímur J. ekki viđurkenna fyrir flokksfélögum sínum og ţjóđinni ađ međ undirskrift sinni sé hann búinn ađ veita borunarleyfi fyrir olíuvinnslu á Drekasvćđinu.  Líklega stafar ţessi ósannsögli hans af sömu rótum og svikamyllan í kringum ESBinnlimunartilraun ríkisstjórnarinnar, ţ.e. ađ segja eitt og gera annađ en ţađ sem felst í stefnu flokksins sem hann stofnađi sjálfur og kennir viđ umhverfisvernd og andstöđu viđ ESB.

Í fréttinni segir m.a:  „Ţetta er leitar- og rannsóknarţáttur međ öllum fyrirvörum af okkar hálfu varđandi umhverfis- og öryggismálin á ţessu svćđi. Ţetta jafngildir ekki ákvörđun um ađ leyfa boranir eđa vinnslu ţarna,“ sagđi Steingrímur í Speglinum í gćr. Taldi hann ađ ef olía fyndist ţyrfti ađ taka ákvörđun um ţađ í framtíđinni hvort leyfa ćtti boranirnar og ţađ vćri miklu stćrri ákvörđun en rannsóknarleyfin. Hvert og eitt skref fćri í umhverfismat og ákvörđunin lćgi langt inni í framtíđinni.

Guđni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, segir allt ađra sögu, en hann segir ađ í leitarleifunum felist borunarleyfi, uppfylli ţau öll skilyrđi um umhverfis- og öryggismál. Segir hann ađ huglćgt mat sem ekki hafi málefnalegar ástćđur gćtu hugsanlega skapađ skađabótaskyldu á hendur ríkinu.

Ósannsögli Steingríms er stađfest í eftirfarandi grein fréttarinnar:  "Gunnlaugur Jónsson, annar eiganda Kolvetna ehf., sem er á bakviđ eina af umsóknunum um sérleyfi, segir í samtali viđ mbl.is ađ ekki sé hćgt ađ taka réttinn af mönnum núna til ađ vinna olíu sem hugsanlega finnist. „Stóra hugmyndin međ sérleyfinu er ađ menn hljóta heimild til ađ vinna olíuna. Ţađ er forsenda ţess ađ fariđ sé í ţetta stig ađ menn hafi vinnsluleyfi. Hann segir ţó eđlilegt ađ gerđar séu kröfur um umhverfisţćtti áđur en ađ borunum kemur, en ađ ţađ sé „ekki hćgt sem pólitísk ákvörđun héđan af ađ taka af fyrirtćkjum réttinn til ađ vinna olíuna sem ţau kunna ađ finna."

Ţađ verđur ađ teljast illskiljanlegt hvers vegna Steingrímur J. lćtur afhjúpa sig sem ósannindamann í hverju málinu  á fćtur öđru.  Enn óskiljanlegra verđur ţađ í ljósi ţess ađ einmitt ţessi óvani er líklegasta skýringin á fólksflóttanum frá VG. 


mbl.is Ekki hćgt ađ neita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband