29.1.2013 | 19:37
Nornaveiðar og hefndarþorsti
Eftir uppkvaðningu hins fyrirsjáanlega dóms EFTAdómstólsins vegna Icesave virðist vera að rísa upp mikil bylgja hefndarþorsta sem beinist gegn þeim sem ekki þorðu að berjast fyrir lagalegum rétti Íslendinga í baráttunni gegn fjárkúgunartilburðum Breta og Hollendinga, sem dyggilega voru studdir af "vinum okkar og frændum" á norðurlöndunum, að ógleymdu ESB og AGS.
Hefndarþorstanum fylgja nornaveiðar sem einna helst beinast að öllum þeim þingmönnum sem greiddu þriðju og síðustu uppgjafaskilmálunum atkvæði sitt á Alþingi. Þeir sem harðast ganga fram í þessum nornaveiðum virðast algerlega gleyma því að 40% þátttakenda í þjóðaratkvæðagreiðslunni um þessa skilmála vildu samþykkja þá, en 60% höfnuðu þeim.
Vilja þeir sem að þessari aðför að "jáliðinu" standa virkilega að 60% þjóðarinnar hefni sín með einhverju móti á öllum þeim kjósendum sem trúðu því að efnahagur þjóðarinnar yrði eins og á Kúbu og í Norður-Kóreu, en því var haldið fram af efnahagsráðherranum og prófessor í Háskóla Íslands?
Þrátt fyrir að allan tímann lægi ljóst fyrir að krafa kúgaranna væri algerlega ólögvarin, óréttmæt og svínsleg og að einhverjir hafi í raun trúað vitleysunni sem haldið var að þjóðinni, er algerlega út í hött að leita hefnda gegn þeim sem ekki vildu taka slaginn fyrir þjóðarhag.
Heimska er ekki lögbrot, sagði einhver einhverntíma, og þó fylgispektin við kúgarana hafi verið ógáfuleg er hefndin og nornaveiðarnar lítið betri.
![]() |
Vilja að þingmenn segi af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
Bloggfærslur 29. janúar 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar