Svona fjárplógsstarfssemi verđur ađ stöđva umsvifalaust

Samtök fjármálafyrirtćkja telja ađ hugmyndir um ađ miđa árlegt hámarkskostnađrhlutfall ýmissa lána viđ 50% sé óraunhćf og nćr vćri ađ miđa viđ 75% og jafnvel 100% vexti og kostnađ á ári.

Ţetta segja ţau nauđsynlegt vegna ţess ađ slík okurlán séu "vinsćl" og fólk sćtti sig viđ ađ láta rćna sig á svo blygđunarlausan hátt. Ţó Íslendingar séu lánaóđ ţjóđ, getur varla veriđ ađ nokkur mađur taki lán gegn slíkum kostnađi nema hann sé vandlega falinn međ óskýrum texta og afar smáu letri á skilmálunum.

Hvort sem lántakandi samţykkir slík afarkjör eđa ekki, ţá er hér um svo svívirđilega gjaldtöku ađ rćđa ađ hana ber ađ stöđva umsvifalaust, breyta lögum um fjármálafyrirtćki ţannig ađ slíkt kostnađarhámark sé ađ algeru hámarki 25% og ströng viđurlög verđi viđ ámóta glćpamennsku og nú virđist tíđkast á lánamarkađi hérlendis.

Um siđferđiskennd fjármálafyrirtćkjann ţarf auđvitađ ekki ađ fjölyrđa og lýsa ţau henni best sjálf međ athugasemd sinni.


mbl.is Smálánin leynast víđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Opinberir ađilar eru greinilega svarnir óvinir íbúđalánaskuldara

Á undanförnum fjórum árum hefur ţjónusta ýmissa opinberra ađila hćkkađ um 35%, sem kemur til viđbótar alls kyns beinum skattahćkkuum. Samanlagt hafa ţessar ađgerđir skert kaupmátt heimilanna mikiđ og gjaldskrárhćkkanirnar einar og sér hafa hćkkađ verđlag um 5-6%.

Gjaldskrárhćkkanirnar hafa allar fariđ beinustu leiđ inn í vísitölu neysluverđs og orđiđ til ađ hćkka verđtryggđ lán um 70.000.000.000 -sjötíuţúsundmilljónir-.

Er nema von ađ ríkisstjórnin hćli sér af "stuđningi" sínum viđ skuldara ţessa lands?


mbl.is Hiđ opinbera hćkkar verđlag um 5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband