29.9.2012 | 10:32
Ólga í vatnsglasi Björns Vals?
Mikill hávađi hefur orđiđ í ţjóđfélaginu eftir umfjöllun Kastljóss, sem var í miklum ćsifréttastíl, um kostnađ vegna upptöku og rekstur Oracle bókhalds- og upplýsingakerfis ríkisins. Var sú umfjöllun öll međ ólíkindum og blandađ saman stofn- og rekstrarkostnađi og jafnvel látiđ í skína ađ um stórkostleg fjársvik hafi veriđ ađ rćđa í sambandi viđ ţetta mál, allt frá árinu 2001.
Jóhanna Sigurđardóttir, ţá óbreyttur ţingmađur, lagđi áriđ 2004 fram fyrirspurn í ţinginu til ţáverandi fjármálaráđherra um innleiđingu kerfisins og svarađi hann ţar skilmerkilega um gang mála og áfallinn kostnađ, eđa eins og fram kemur í fréttinni: "Jóhanna spurđi út í kostnađ viđ kerfiđ, bćđi stofnkostnađ og rekstrarkostnađ og hvort hann hefđi veriđ í samrćmi viđ áćtlun. Fram kemur í svarinu ađ heildarkostnađur til ársloka 2003 hafi numiđ 1.536 milljónum kr. en fjárheimildir námu 1.585 milljónum kr."
Vafalaust má finna ýmislegt athugavert viđ upptöku og rekstur bókhalds- og upplýsingakerfis ríkisins, enda risavaxiđ og flókiđ, eins og flest allt annađ sem opinberir ađilar koma nálćgt, en í ţessu tilfelli hefur ţó komiđ í ljós ađ árlega hefur veriđ gert ráđ fyrir ţessum kostnađi á fjárlögum og samkvćmt upplýsingum núverandi fjármálaráđherra hefur sá rekstur ávallt veriđ innan fjárheimilda, sem alls ekki verđur sagt um alla liđi fjárlaganna.
Allt bendir til ţess ađ má ţetta sé uppskrúfuđ ćsifréttamennska og flokkist ekki einu sinni undir ađ teljast vera stormur í vatnsglasi. Líklegra er ađ hér sé ađeins um ađ rćđa örlitla ólgu í glasi Björns Vals Gíslasonar.
![]() |
Svarađi Jóhönnu um kerfiđ 2004 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfćrslur 29. september 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar