Ólga í vatnsglasi Björns Vals?

Mikill hávađi hefur orđiđ í ţjóđfélaginu eftir umfjöllun Kastljóss, sem var í miklum ćsifréttastíl, um kostnađ vegna upptöku og rekstur Oracle bókhalds- og upplýsingakerfis ríkisins. Var sú umfjöllun öll međ ólíkindum og blandađ saman stofn- og rekstrarkostnađi og jafnvel látiđ í skína ađ um stórkostleg fjársvik hafi veriđ ađ rćđa í sambandi viđ ţetta mál, allt frá árinu 2001.

Jóhanna Sigurđardóttir, ţá óbreyttur ţingmađur, lagđi áriđ 2004 fram fyrirspurn í ţinginu til ţáverandi fjármálaráđherra um innleiđingu kerfisins og svarađi hann ţar skilmerkilega um gang mála og áfallinn kostnađ, eđa eins og fram kemur í fréttinni: "Jóhanna spurđi út í kostnađ viđ kerfiđ, bćđi stofnkostnađ og rekstrarkostnađ og hvort hann hefđi veriđ í samrćmi viđ áćtlun. Fram kemur í svarinu ađ heildarkostnađur til ársloka 2003 hafi numiđ 1.536 milljónum kr. en fjárheimildir námu 1.585 milljónum kr."

Vafalaust má finna ýmislegt athugavert viđ upptöku og rekstur bókhalds- og upplýsingakerfis ríkisins, enda risavaxiđ og flókiđ, eins og flest allt annađ sem opinberir ađilar koma nálćgt, en  í ţessu tilfelli hefur ţó komiđ í ljós ađ árlega hefur veriđ gert ráđ fyrir ţessum kostnađi á fjárlögum og samkvćmt upplýsingum núverandi fjármálaráđherra hefur sá rekstur ávallt veriđ innan fjárheimilda, sem alls ekki verđur sagt um alla liđi fjárlaganna.

Allt bendir til ţess ađ má ţetta sé uppskrúfuđ ćsifréttamennska og flokkist ekki einu sinni undir ađ teljast vera stormur í vatnsglasi.  Líklegra er ađ hér sé ađeins um ađ rćđa örlitla ólgu í glasi Björns Vals Gíslasonar. 

 


mbl.is Svarađi Jóhönnu um kerfiđ 2004
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband