18.9.2012 | 20:05
Eru allir stúdentar í Nígeríu í lífshættu?
Flóttamaðurinn, Samuel Unuko, frá Nígeríu sem dvalið hefur hér á landi í níu mánuði, eftir að hafa komið til landsins með falsað vegabréf og virðist þá hafa verið á flótta frá Svíþjóð, þar sem honum virðist hafa verið hafnað um landvist af ástæðum sem ekki hafa komið fram í fréttum sem tengjast málinu.
Samuel segist vera í bráðri lífshættu í heimalandi sínu vegna þess að hann hafi tekið þátt í mótmælum á námsárum sínum gegn stjórnvöldum í Nígeríu, en hætt allri slíkri þátttöku eftir að "einhverjir" fóru að ætlast til þess að hann beitti ofbeldi, án þess þó að fram komi gegn hverjum ofbeldið átti að beinast.
Sé þessi ákveðni flóttamaður í eins bráðri lífshættu og hann vill vera láta, hlýtur sú spurning að vakna hvort nánast allir námsmenn í Nígeríu séu í stöðugri hættu á því að yfirvöld láti myrða þá og pynta, jafnvel þá sem engu ofbeldi beita. Væri það raunin hlýtur að vera orðið afar fámennt í stétt menntafólks í Nígeríu, en fréttir af fjöldamorðum stúdenta og menntafólks hafa þó farið furðu hljótt, sé um þau að ræða á annað borð.
Eitthvað hlýtur að vera ósagt í þessu máli og lágmark að fréttafólk upplýsi um ástæðurnar sem ollu því að honum var hafnað um landvist í Svíþjóð og hvort mann sé í raun og veru eftirlýstur í Nígeríu og að hans bíði dauðadómur þar.
![]() |
Óttast valdamikið fólk í Nígeríu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 18. september 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar