15.8.2012 | 19:16
Ríkiskaup stunda lögbrot
Upp er að komast að Ríkiskaup hafa stundað lögbrot á annað ár í sambandi við kaup á flugfarmiðum fyrir ríkisstarfsmenn, en heildarupphæð viðskiptanna mun nema um 800-1000 milljónum króna á ári.
Samkvæmt niðurstöðum útboðs frá í mars í fyrra átti Iceland Express lægsta boð í flutning ríkisstarfsmanna til og frá landinu, en starfsmenn ríkisins eru greinilega mikið á faraldsfæti, eins og ársupphæð viðskiptanna sýnir glögglega. Þrátt fyrir að IE hafi verið með mun hagstæðara tilboð virðast Ríkiskaup eftir sem áður leyfa ríkisstarfsmönnum að kaupa mun dýrari farseðla og þar ræður einfaldlega punktakerfi Icelandair, en starfsmennirnir drýgja eigin tekjur með því að fá punktana á sinn reikning, þrátt fyrir að ríkið greiði ferðakostnaðinn.
Þetta er auðvitað fáheyrð framkoma af hálfu Ríkiskaupa og reyndar ríkisferðalanganna, að látið sé viðgangast að ríkissjóður sé látinn punga út tugum eða hundruðum milljóna króna að óþörfu, eingöngu til þess að ríkisstarfsmenn hygli sjálfum sér á kostnað ríkissjóðs.
Spurning hlýtur að vakna um hvort ríkisstarfsmenn stundi viðlíka eiginhagsmunagæslu við önnur innkaup fyrir ríkissjóð og stofnanir hans.
![]() |
Brotið á Iceland Express |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 15. ágúst 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar