13.8.2012 | 20:41
Jafngilda lágir skattar ríkisstyrk?
Oddný Harðardóttir, bráðabirgðafjármálaráðherra, segir að lægra skattþrepið í virðisaukaskatti jafngildi ríkisstyrk og þar sem nú sé uppgangur í ferðaþjónustu beri að afnema þann styrk sem greinin sé að fá ríkinu í formi 7% virðisaukaskatts í stað 25,5%.
Það verður að teljast einkennileg röksemdarfærsla að lágir skattar jafngildi styrk frá ríkinu og með sömu rökum mætti halda því fram að einstaklingar fái allt að 70% tekna sinna í styrk frá ríkinu, þar sem allt sem ríkið hirðir ekki til sín sé einfaldlega ríkisstyrkur til einstaklinga.
Með sömu rökum hlýtur Oddný að halda því fram að atvinnulífið í landinu sé með 80% sinna tekna sem styrk frá ríkinu, enda sé tekjuskattur fyrirtækja aðeins 20% og þar með sé mismunurinn jafngildi ríkisstyrks.
Svona röksemdarfærsla er komin út yfir allan þjófabálk og langt seilst til að réttlæta skattabrjálæði hinnar norrænu "velferðarstjórnar".
![]() |
Tímabært að afnema afslátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.8.2012 | 02:13
Svo birtust Kryddpíurnar
Glæsilegum Ólimpíuleikum er nú lokið og hafa verið hreint augnakonfekt allan tímann, þar sem gaman hefur verið að fylgjast með afrekum íþróttafólksins, metunum sem slegin hafa verið og gleði og sorg keppendanna, allt eftir því hvort væntingar þeirra hafa staðiðst eða ekki.
Opnunarhátiðin var glæsileg og lokaathöfnin stórskemmtileg framan af. Þá birtust Kryddpíurnar......
![]() |
Spice Girls í formalíni? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 13. ágúst 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar