1.7.2012 | 12:00
Ótrúleg viðbrögð stjórnarliða við endurkjöri Ólafs Ragnars
Ótrúlegt er að sjá fýluviðbrögð stjórnarþingmanna við endurkjöri Ólafs Ragnars í forsetaembættið og nægir þar að benda á pistla Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG og Ólínar Þorvarðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, sem bæði láta óænægju sína í ljósi með því að gera lítið úr úrslitunum og segja þau niðurlægingu fyrir sitjandi forseta.
Þrátt fyrir að hafa aldrei verið stuðningsmaður Ólafs Ragnars, hvorki í pólitík eða að hafa nokkurn tíma kosið hann í forsetakosningum, er ekki með nokkru móti hægt að taka undir þessi fýluskrif stjórnarþingmannanna, sem ekki eru bara óviðeigandi heldur beinlínis ruddaleg og árás á lýðræðið í landinu.
Viðbrögðin sýna ótvírætt að stjórnarliðar vildu nýjan aðila á Bessastaði og þau staðfesta það sem fram var haldið fyrir kosningar að Þóra væri í raun frambjóðandi ríkisstjórnarflokkanna og þá alveg sérstaklega Samfylkingarinnar.
Í því ljósi verður að túlka úrslit kosninganna, svo framarlega sem hægt er að tala um ósigur nokkurs, að um algera niðurlægingu ríkisstjórnarinnar hafi verið að ræða og þá alveg sérstaklega Samfylkingarinnar.
![]() |
Segir kosningu Ólafs ekki sannfærandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 1. júlí 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar