28.6.2012 | 12:42
Kostar "framboðið" ekkert
Kosningabaráttan fyrir forsetakjörið á laugardaginn fer sífellt harðnandi og virðist öllum brögðum beitt til að fá fólk til að skipta um skoðun á frambjóðendunum og ekki síður til að hafa áhrif á þá sem ennþá eru óákveðnir.
Talsvert hefur verið rætt um kostnað frambjóðenda við framboð sín og hávær krafa verið uppi um að bókhald þeirra verði opnað fyrir kosningar, en ekki einhvern tíma eftir þær, og virðast sumir frambjóðendur hafa ótrúlega mikla fjármuni til taks til að reka kosningabaráttu sína og auglýsingar í fjölmiðlum hafa verið mest áberandi frá einum frambjóðanda, sem þó gerir afar lítið úr kostnaði framboð síns.
Sá frambjóðandi stóð fyrir heilum degi í sínu nafni með alls kyns uppákomum um allt land og sagði í sjónvarpskappræðum að sá dagur hefði "ekki kostað framboðið neitt", "ekki krónu" og gaf þar með í skyn að allt sem gert var þann dag hefði verið algerlega ókeypis. Auðvitað stenst slík fullyrðing enga skoðun og einhverjir hafa greitt kostnaðinn þó honum hafi greinilega verið haldið utan við bókhald sjálfs framboðsins. Þetta verður að teljast til "grísku aðferðarinnar" við að halda kostnaði utan bókhalds og þar með er skekkt öll mynd af framboðskostnaði viðkomandi frambjóðanda.
Almælt er að allir atburðir í sambandi við þetta viðkomandi framboð sé tekið upp af kvikmyndagerðarmönnum sem áður hafa búið til uppákomur sem kvikmyndaðar hafa verið, t.d. tilbúninginn í kringum Silvíu Nótt og sköpun ímyndar núverandi borgarstjóra í Reykjavík.
Er hugsanlegt að stór hluti kostnaðar við þetta framboð sé flokkaður sem kostnaður við kvikmyndagerð?
![]() |
22 þúsund hafa greitt atkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 28. júní 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar