16.6.2012 | 21:15
Evrukrísan versnar enn og áhyggjur heimsins vaxa
Í viðhangandi frétt er fjallað um frásögn fréttavefjar Daily Telegraph í Bretlandi af áhyggjum Gordons Brown, fyrrv. forsætisráðherra Bretlands, af því að evrukrísan gæti enn versnað og náð til æ fleiri landa og þar á meðal til Frakklands, sem fram að þessu hefur verið burðarás svæðisins ásamt Þýskalandi.
Brown er enn einn af málsmetandi mönnum veraldarinnar sem varar við þeim hörmungum sem framundan gætu verið í Evrópu, ef fram fer sem horfir með evruna og reyndar eru fleiri en Evrópubúar sem óttast afleiðingar evrukrísunnar og eru að búa sig undir það versta, eins og segir í fréttinni: "Þá segir í fréttinni að margir telji að seðlabankar eins og Englandsbanki og Bandaríski seðlabankinn séu reiðubúnir að dæla gríðarlegum fjármunum inn í hagkerfi heimsins gerist þess þörf þegar markaðir opna á mánudaginn."
Allir hugsandi menn í heiminum hafa verulegar áhyggjur af fjármálakrísunni sem herjar á Evrópu og þá sérstaklega löndin sem nota evru sem gjaldmiðil, þ.e. fyrir utan ráðamenn á Íslandi sem ennþá láta eins og hér sé um minniháttar vandamál að ræða sem komi íslendingum ekkert við og hafi engin áhrif á áformin um að innlima landið í væntanlegt stórríki Evrópu.
Algert lágmark væri að fresta öllum innlimunarviðræðum um a.m.k. fimm ár, en líklega verður ekki séð fyrir endann á evrukrísunni fyrr og gæti jafnvel tekið mun fleiri ár að greiða endanlega úr vandanum.
Að fresta ekki innlimunaráformunum er hrein móðgun við íslenska þjóð.
![]() |
Frakkland og Ítalía gætu þurft björgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 16. júní 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar