Steingrímur skuldar skýringar og útreikninga

Steingrímur J., alsherjarráðherra, hefur lýst því yfir að hann efist um útreikninga Deloitte á áhrifum nýjustu skattabrjálæðistillagna sinna á sjávarútveginn, en fyrirtækið hafði gefið út að áætlun ráðherrans jafngilti 105% skattheimtu á hagnað útgerðarinnar.

Steingrími J. dugar ekki að gaspra út í loftið vegna þessarra útreikninga Deloitte, heldur ber honum skylda til að birta athugasemdir við niðurstöðuna, lið fyir lið, og hrekja þannig útkomuna, ef hann og sérfræðingar hans hafa áreiðanlegri upplýsingar í sínum fórum.

Ekki bara sjávarútvegurinn, heldur almenningur allur, bíður eftir að ráðherrann uppfylli þá skyldu sína að birta sína útreikninga um áhrif veiðileyfaskattabrjálæðisins.


mbl.is Niðurstöður Deloitte ekki keyptar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. apríl 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband