Steingrímur J. reynir sjálfur ađ sakfella Geir H. Haarde

Ađ ţvoí er lesa má út úr fréttum dagsins, gerđi Steingrímur J. allt sem hann mögulega gat til ţess ađ koma sök á Geir H. Haarde vegna bankahrunsins og sagđist sjálfur hafa séđ hćttuna fyrir og marg hvatt stjórnvöld og eftirlitsstofnanir til ađ grípa til ađgerđa gegn banka- og útrásargúrunum.

Steingrímur J. er ţví einn örfárra sem reynt hafa ađ klína sök á fyrrverandi forsćtisráđherra vegna hrunsins, en nánast öll önnur vitni hafa lýst ţeirri skođun ađ stjórnvöld hafi hvorki getađ né átt ađ beita sér til minnkunar bankakerfisins, enda hefđu slík afskipti eingöngu flýtt bankahruninu um einhverja mánuđi, ţar sem allt traust erlendra fjármálastofnana hefđi gufađ upp samdćgurs, hefđi ríkisstjórnin, seđlabankinn eđa fjármálaeftirlitiđ gefiđ út einhverjar yfirlýsingar um stöđu bankanna á árinu 2008.

Samkvćmur sjálfum sér, lýsti Steingrímur J. ţví yfir ađ Ísland, sem slíkt, hefđi átt ađ bera ábyrgđ á tryggingakerfi bankanna og berst ţar enn og aftur gegn ţjóđinni, sem í tvígang hefur alfariđ hafnađ allri ábyrgđ á einkabönkum og braski eigenda ţeirra og stjórnenda.

Ekki varđ Steingrímur J. mađur ađ meiri viđ ţennan vitnisburđ.


mbl.is Vissi af ábyrgđ Íslands á Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankarnir eru ennţá "braskbankar"

Tryggvi Pálsson, framkv.stj. fjármálasviđs Seđlabankans, sagđi fyrir Landsdómi ađ bankarnir hefđu veriđ orđnir blanda af venjulegum bönkum og fjárfestingarbönkum og ađ ţađ hefđi valdiđ ţví ađ ţeir hefđu sótt sífellt meira í áhćttusamari starfsemi og nánast "brask".

Nú, ţrem og hálfu ári eftir hrun gömlu bankanna, hefur lögum um slíka bankastarfsemi ekki veriđ breytt og nýju bankarnir eru nákvćmlega eins uppbyggđir og starfrćktir og gömlu bankarnir voru fyrir hrun.

Er ekki orđi tímabćrt ađ skilja algerlega á milli starfsemi innlánsstofnana og fjárfestingarbanka?

Ţarf nokkuđ ađ bíđa eftir nýju bankaáfalli?


mbl.is „Alltaf hćttumerki ţegar ţađ gerist“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband