Ríkisstjórnin ekki tekin alvarlega hjá ESB

Utanríkismálanefnd ESB þingsins mun vera að undirbúa áskorun á ríkisstjórn Íslands að taka upp sameiginlega innlimunarstefnu að ESB, enda væri hún varla viðræðuhæf eins sundruð og hún er í þessu efni.

Ríkisstjórnin og tilburðir hennar eru greinilega ekki hátt skrifuð af kommisörunum í Brussel og varla að undra.

Líklega er hlegið hátt og mikið á kaffistofum sambandsins þegar íslenska ríkisstjórnin berst þar í tal.


mbl.is Ríkisstjórnin móti sameiginlega ESB-stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband