3.2.2012 | 18:22
Dýrt nám lífeyrisbraskaranna
Forkólfar lífeyrissjóðanna, stjórnarmenn og framkvæmdastjórar, hafa þegið himinhá laun fyrir "ábyrgð" sína og "sérfræðiþekkingu" á fjárfestingum og meðferð þeirra fjármuna sem þeim hefur verið treyst til að ávaxta fyrir sjóðfélaga.
Nú er komið í ljós, sem allir vissu reyndar fyrir, að lífeyrissjóðirnir töpuðu hundruðum milljarða króna á braski sínu í samstarfi við bankabraskarana á árunum fyrir hrun og áttu reyndar sinn þátt í hversu hrunið varð mikið og afdrifaríkt, með því að ausa fé í hlutabréf og skuldabréf bankanna.
Sumir lífeyrissjóðirnir lánuðu jafnvel "víkjandi lán" til bankanna en slík lán eru utan og ofan við aðar skuldir og haldið utan við útreikninga um raunverulegan fjárhagslegan styrk þess fyrirtækis sem slík lán fær, en lánin eru einmitt nefnd "víkjandi lán" vegna þess að þau víkja fyrir öllum öðrum skuldum, lendi fyrirtæki í gjaldþroti, eins og raunin varð á um bankana.
Nú segja forkólfar lífeyrissjóðanna að þeir þurfi að læra af þeim mistökum sem þeir gerðu á árunum fyrir hrun og er óhætt að segja að þar sér ekkert ofsagt.
Þetta hlýtur að teljast dýrasta námskeið Íslandssögunnar og ekki virðist einn einast af þessum "nemendum" ætla að láta af starfi sínu, þó útskrifaðir hafi verið með algerri falleinkunn.
![]() |
Verðum að læra af reynslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 3. febrúar 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar