19.2.2012 | 14:15
Almennar skuldalækkanir eð til afmarkaðs hóps?
Kristján Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að samstaða sé að takast á Alþingi um að lækka verðtryggð lán þeirra er tóku slík lán til húsnæðiskaupa á árunum 2004-2009.
Merkilegt verður að teljast að á fjórða ár skuli taka að mynda slíka samstöðu og þá ekki fyrr en eftir að Hæstiréttur hefur dæmt nánast allt sem að "gegnistryggðum lánum" ólöglegt og vísað öllum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í þeim efnum út í hafsauga.
Ekki síst er þetta merkilegt í ljósi þess að Framsóknarmenn og nokkrir aðrir þingmenn lögðu til, strax við hrun, að farið yrði í almenna 20% lækkun skulda, en fæstir töldu slíkt fært á þeim tíma vegna kosnaðar.
Nú er að vísu ekki talað um "almenna" skuldalækkun, heldur ætti slíkt aðallega að koma þeim til góða sem tóku húsnæðislán á ákveðnu árabili og þá er að bíða og sjá hvort slíkt stæðist jafnréttissjónarmið að dómi Hæstaréttar.
Líklega væri einfaldasta og besta leiðin að innleiða "sérstakar vaxtabætur" til þeirra sem lán tóku á þessum árum og yrðu þá slíkar vaxtabætur að gilda fyrir þann hóp a.m.k. næstu fimmtán til tuttugu ár vegna lengdar lánanna.
Framhald þessa máls verður fróðlegt og ekki síður málaferlin sem fylgja munu.
![]() |
Verðtryggð lán verði lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 19. febrúar 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar