7.12.2012 | 09:44
Leggja "græðarar" nám sitt að jöfnu við háskólanám?
"Græðarar" leggja nú í mikla herferð, með dyggri aðstoð Ólínar Þorvarðardóttur þingmanns, til að fá starfsemi sína niðurgreidda úr ríkissjóði og reyna að telja þingheimi og almenningi trú um að störf þeirra jafnist á við það besta úr heimi læknavísindanna, þó ekki geti þeir bent á neinar rannsóknir því til staðfestingar.
Til þess að fá fullgildingu félags "græðara" þarf t.d."höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari" að sækja níu helgarnámskeið árlega í þrjú ár og telst þá að mati sjálfs sín og félagsins fullfær um að "græða" sjálfan sig og aðra, hvort sem þeir eru tengdir eða ótengdir viðkomandi fjölskylduböndum.
Þessi helgarnámskeið virðast "græðarar" leggja að jöfnu við margra ára háskólanám í sálfræði, tannlækningum eða skurðlækningum og heimta á þeim grundvelli jafnstöðu við læknavísindin hvað aðkomu sjúkratrygginga varðar.
Ekki rifjast upp af þessu tilefni að t.d. Ólína Þorvarðardóttir hafi nokkurn tíma lagt til auknar niðurgreiðslur tannlækninga, hvorki barna né fullorðinna, eða að þjónusta sálfræðinga verði talin hluti hins niðurgreidda heilbrigðiskerfis.
Tillöguflutningur þessi á Alþingi um "græðara" hlýtur teljast með botnfalli undarlegra þingályktunartillagna sem fram hafa komið frá stofnun lýðveldisins.
![]() |
Hefur enga virkni umfram lyfleysu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 7. desember 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar