30.12.2012 | 22:25
Ótrúlegt umburđarlyndi gagnvart óbótamönnum
Tvítug ţýsk stúlka varđ fyrir fólskulegri árás tveggja ungra manna sem eru af tyrkneskum uppruna, eins og hún sjálf, en ţeir skvettu sýru framan í hana međ ţeim afleiđingum ađ hún hlaut alvarleg brunasár.
Slíkar árásir eru tiltölulega algengar í Pakistan og Indlandi en minna hefur heyrst af slíkum viđbjóđi frá Tyrklandi, en í ţessu tilfelli a.m.k. er um tyrknesk ćttađa ofbeldismenn ađ rćđa. Sérstaka athygli vekur eftirfarandi setning í fréttinni: "Konan hafđi ţrisvar sinnum tilkynnt ţýsku lögreglunnar höfđu ungu mennirnir fengiđ fyrirskipun um ađ halda sig frá stúlkunni."
Ţrátt fyrir endurteknar kćrur vegna árása ţessara sömu óbótamanna á stúlkuna virđast viđbrögđ lögreglunnar hafa eingöngu veriđ sú, ađ "fyrirskipa ungu mönnunum ađ halda sig frá stúlkunni". Ţađ eru ótrúlega "mild" viđbrögđ löggćslunnar viđ kćrunum, enda stoppa slík tilmćli ofbeldismenn frá ţví ađ endurtaka árásir sínar á ţá sem ţeim er í nöp viđ eđa telja sig eiga gegn ţeim óuppgerđar sakir.
Ofbeldi á ekki ađ líđa hverjum svo sem ţađ beinist gegn, hvort sem um er ađ rćđa einstakling, hópa, félög eđa eigur fólks og fyrirtćkja. Viđ öllu slíku verđur ađ bregđast af fullri alvöru.
![]() |
Sýruárás á unga konu í Ţýskalandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfćrslur 30. desember 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar