Vesen "Bjartrar framtíđar" og Eurovision

Frambođslistar "Bjartrar framtíđar" fara ađ líta dagsins ljós á nćstunni og munu efstu sćti á listum flokksins í öllum kjördćmum hafa veriđ ákveđin, ţó leynd hvíli ađ mestu yfir frambođunum enn sem komiđ er.

Sex manna uppstillingarnefnd mun hafa unniđ ađ ţví ađ stilla upp á listana og mun halda áfram ađ fylla á ţá nćstu vikurnar eftir ţví sem tekst ađ finna fólk sem tilbúiđ er í frambođ fyrir flokkinn.

Ađ svo fámennur hópur skuli ákveđa frambođslistana er afar merkilegt í ljósi stefnuyfirlýsingar flokksins, en í henni má međal annar lesa eftirfarandi setningar: 

"Beint lýđrćđi fái meira vćgi, ekki einungis međ atkvćđagreiđslum heldur ekki síđur aukinni ţátttöku almennings á öđrum stigum ákvarđanatökunnar."

"Tćkninýjungar séu notađar til ţess ađ einfalda stjórnsýsluna, auka ţátttöku fólks í umrćđu og ákvörđunum og bćta ađgengi ţess ađ upplýsingum."

"Almennt ríki minna vesen."

"Ísland vinni Eurovision."

Líklega veldur ţađ miklu minna veseni ađ láta fámenna klíku rađa upp á frambođslistana, heldur en ađ auka ţátttöku almennings í ákvaranatökunni og bćta ađgengi fólks ađ upplýsingum um listana og hvernig ađ uppröđuninni er stađiđ. 

Sennilega meinar "Björt framtíđ" heldur ekkert međ loforđinu um ađ "Ísland vinni Eurovision". 


mbl.is Forysta í öllum kjördćmum ákveđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband