15.12.2012 | 19:27
"Sterkur" listi með hálfdautt bakland
Steingrímur J. er yfir sig ánægður með afgerandi stuðnig 199 manna í einu víðfeðmasta kjördæmi landsins til að skipa fyrsta sæti á lista VG, en alls kaus 261 af þeim 722 sem á kjörskrá voru.
Ekki verður annað sagt en að Steingrímur sé nægjusamur maður og lítillátur, þó ekki beri hann eða fas hans slíkt með sér, fyrst hann ræður sér ekki fyrir kæti yfir þessari kosningu og þeim "afgerandi" stuðningi sem hann telur að sér hafi verið veittur til áframhaldandi starfa í stjórnmálum.
Miðað við þann áhuga sem skráðir félagar í VG í Norðausturkjördæmi sýna í þessu forvali, eða réttara sagt áhugaleysi, hlýtur að teljast vafasamt að flokkurinn fái nokkurn þingmann kjörinn í Alþingiskosningunum í vor í kjördæminu og yrði það makleg málagjöld vegna svika Steingríms J. og flokksins við flest stefnumál sín á líðandi kjörtímabili.
Þó lítil eftirsjá verði af skoðunum Steingríms J. hefur oft verið gaman að hlusta á ræður hans, sérstaklega á meðan hann var í stjórnarandstöðu. Komist hann á þing í vor má vænta þess að aftur gæti orðið hlustandi á skammarræður hans um væntanlega ríkisstjórn.
Steingrímur J. er hin sanna ímynd stjórnarandstöðuþingmanns, en algerlega misheppnaður meirihlutaþingmaður og hvað þá ráðherra.
![]() |
Steingrímur: Sterkur listi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. desember 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar