25.11.2012 | 01:33
Ákall um formannsembættið
Sjálfstæðisflokkurinn getur verið stoltur af góðri þátttöku í prófkjörinu í Reykjavík og stuðningsfólk hans sýndi með atkvæðum sínum að það er að kalla Hönnu Birnu til formennsku í flokknum. Öðru vísi er varla hægt að túlka þá óvenju glæsilegu kosningu sem hún hlaut, eða þrjú atkvæði í fyrsta sæti af hverjum fjórum atkvæðum sem gild voru í kosningunum.
Að sjálfsöðgu settu eindregnustu stuðningsmenn annarra frambjóðenda sína menn í fyrsta sæti, en þeir voru hvorki fleiri né færri en fimmtán sem skiptu á milli sín þeim fjórðungi atkvæðanna sem ekki féllu á Hönnu Birnu í fyrsta sætið.
Annar frambjóðandi sem einnig telst hafa fengið mjög góða kosningu er Brynjar Níelsson, sem ekki hefur áður tekið þátt í stjórnmálum og kemur nú nýr inn í framvarðarsveitina í Reykjavík. Pétur Blöndal má einnig afar vel við sín úrslit una, þar sem hann eyddi ekki stórum upphæðum í sína kosningabaráttu, heldur treysti nánast eingöngu á orspor sitt og verk sín í þinginu og uppskar annað sæti í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu að launum.
Glæsileg úrslit Hönnu Birnu eru ákall Reyvíkinga til Bjarna Benediktssonar að víkja fyrir henni úr formannsstóli flokksins á landsfundinum í febrúar. Bjarni hefur staðið sig vel í formannsembættinu við erfiðar aðstæður, en einmitt vegna þessarar erfiðu stöðu kemur nú fram þessi áskorun um breytingar í forystu flokksins.
Bjarni getur stoltur litið yfir sinn formannsferil en framundan eru breyttir tímar og svar flokksins og Bjarna við þessari niðurstöðu getur nánast eingöngu verið það eitt að kalla Hönnu Birnu í formannssætið.
![]() |
Lokatölur í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 25. nóvember 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar