Ţakkargjörđarhátíđ íslenskra púrítana?

 Íslendingar eiga sér marga og mismunandi merkisdaga, sem haldiđ er upp á međ ýmsu móti.  Ţrátt fyrir ađ af nćgu sé ađ taka í ţví efni virđist einkennileg árátta valda ţví ađ fólki finnist ţađ ţurfa ađ bćta viđ öllum mögulegum og ómögulegum erlendum atburđum og dögum til ađ halda upp á einnig og má ţar benda á Valentínusardag og Hrekkjarvöku sem dćmi.

Nú er enn einn erlendi minningardagurinn ađ bćtast ţarna viđ og er ţađ Bandaríska ţakkargjörđarhátíđin.  Á Vísindavefnum má finna eftirfarandi um ţakkargjörđardaginn:  "Fyrsta ţakkargjörđardaginn héldu enskir púrítanar, svonefndir pílagrímar, haustiđ 1621. Ţeir höfđu í september áriđ áđur hrökklast međ skipinu Mayflower frá borginni Plymouth á Englandi ađ strönd Massachusettsflóa. Ţar stofnuđu ţeir nýlenduna Plymouth. Eftir harđan vetur en góđa sumaruppskeru ákváđu pílagrímarnir ađ ţakka Guđi fyrir alla hans velgjörninga međ ţriggja daga hátíđ. Ţeir buđu innfćddum einnig ađ taka ţátt í veislunni, en til matar voru einkum kalkúnar og villibráđ."

Auglýsingar dynja ţessa dagana á landsmönnum um  ađ ţessi og hin verslunin selji "ţakkargjörđarkalkún" í veislur landans í tilefni dagsins.

Fyrir hvađ skyldu íslenskir púrítanar og ađrir landsmenn vera ađ ţakka í dag? 


mbl.is Kalkúnninn vinsćll viđ ţakkargjörđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband