19.10.2012 | 19:30
Annađ bankahrun í Evrópu? Međ vinstri stjórn á Íslandi?
Vinstri menn á Íslandi hafa frá hruni rekiđ ţann áróđur ađ bankakreppan á vesturlöndum áriđ 2008 hafi veriđ ríkisstjórn Geirs H. Haarde ađ kenna, reyndar međ ţátttöku Davíđs Oddssonar, ţáverandi seđlabankastjóra. Samkvćmt hefđi ekki orđiđ neitt bankahrun í veröldinni hefđi eitthvađ veriđ spunniđ í ţá kumpána sem leiđtoga. Reyndar ţykist enginn muna ađ Samfylkingin fór međ bankamálin í ţeirri ríkisstjórn, enda passar ţađ illa inn i áróđurinn.
Í ţessu ljósi vekur upphaf fréttar af heimsókn og fyrirlestri hinnar vinstrisinnuđu Evu Joly mikla athygli, en hún hefst á ţessum orđum: "Eva Joly hefur áhyggjur af öđru fjármálahruni og segir banka- og fjármálamenn í heiminum ekkert hafa lćrt af kreppunni og ađ risavaxnir bónusar séu aftur orđnir ađ veruleika." Um ţessar mundir er ESB einnig ađ samţykkja nýja eftirlitsstofnun sem á ađ fylgjast međ bönkum í evrulöndunum og grípa í taumana, fari ţeir yfir strikiđ í fjármálavafstri sínu.
Ţađ hljóta ađ ţykja mikil tíđindi međal vinstri manna á Íslandi ađ hvergi í heiminum, nema á međal ţessara sömu íslensku vinstri manna, skuli nokkrum einasta manni detta í hug ađ fjármála- og bankakreppan áriđ 2008 hafi veriđ íslenskum stjórnmálamönnum ađ kenna og ekki einu sinni íslenska seđlabankanum.
Meira ađ segja kratar og kommar í öđrum löndum vita hverjir og hvađ varđ ţess valdandi ađ kreppan skall á og ađ svokallađir útrásarvíkingar, en ekki stjórnmálamenn, urđu ţess valdandi ađ hún kom illa niđur á Íslendingum.
Verđi önnur bankakreppa í Evrópu eđa Bandaríkjunum munu íslenskir vinstrimenn líklega seint kenna vinstri stjórn Jóhönnu og Steingríms J. um hana, ţótt slíkt vćri rökrétt framhald af fyrri áróđri ţeirra um bankakreppuna áriđ 2008.
![]() |
Óttast annađ hrun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.10.2012 | 08:48
Athyglin beinist ađ vaxtaokrinu
Ólafur Darri Andrason, hagfrćđingur ASÍ, vakti athygli á vaxtaokrinu sem viđgengist hefur hér á landi undanfarna áratugi, ekki síst á húsnćđislánum og í erindi sínu á ţingi ASÍ benti hann á húsnćđislánakerfi Dana sem fyrirmynd sem athugandi vćri ađ sćkja fyrirmynd til.
Tími er til kominn ađ taka upp baráttu gegn vaxtaokrinu, en einblína ekki eingöngu á verđtrygginguna eins og hingađ til hefur veriđ nánast eins og prédikun ofsatrúamanna í umrćđunni um lánamál skuldaglađra Íslendinga.
Ólafur Darri benti til dćmis á ađ álag Íbúđalánasjóđs á lán sé 1,4% og hafi fjórfaldast frá árinu 2004. Einungis ţetta álag hćkkar vaxtagreiđslu ţess sem skuldar 20 milljóna króna húsnćđislán um 280 ţúsund krónur á ári og ţar međ milljónum yfir lánstímann.
Ţađ er fagnađarefni ef ţessi ţarfa ábending Ólafs Darra verđur til ţess ađ breyta viđhorfinu til ţess hve vaxtaokriđ er, og hefur veriđ, lántakendum hrikalega óhagstćtt og ađ ţađ sé ekki eingöngu verđtryggingin sem valdiđ hefur greiđsluvandrćđum skuldara hér á landi.
![]() |
Vill lćkka vexti međ ađferđ Dana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)