Álfheiđur talar af sér og uppljóstrar um leynimakk

Miđstjórn  ASÍ mótmćlir harđlega ađ ríkisstjórnin hafi leynilega gefiđ embćttismönnum og forstöđumönnum ríkisstofnana fyrirskipanir um ađ halda ađ sér höndum vegna atvinnuuppbyggingar í landinu og reyndar tefja og svíkja öll fyrirheit sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa gefiđ ađilum atvinnulífsins í ţeim efnum á valdatíma sínum.

Ţetta komst upp ţegar Álfheiđur Ingadóttir, ţingmađur VG, talađi af sér á Alţingi og uppljóstrađi um ţessar leynifyrirskipanir, eđa eins og ASÍ orđar ţađ:  "Álfheiđur sagđi ađ ţegjandi samkomulag ríkti um ađ ríkisfyrirtćki héldu ađ sér höndum í virkjanamálum, á međan rammaáćtlun hefđi ekki veriđ afgreidd á Alţingi."

Auđvitađ ţarf ţessi uppljóstrun ekki ađ koma neinum á óvart vegna margítrekađra svika ríkisstjórnarinnar á munnlegum og skriflegum loforđum og samningum um ađ greiđa fyrir ţví ađ uppbygging gćti hafist af fullum krafti viđ ađ auka atvinnu í landinu og minnkun atvinnuleysisins, en allt frá árinu 2009 hefur ríkisstjórnin svikiđ öll ţau fyrirheit sem gefin hafa veriđ til ASÍ og SA um atvinnumál.

ASÍ, undir forystu Gylfa Arnbjörnssonar Samfylkingarmanns, hefur margoft mótmćlt svikum stjórnarinnar á gerđum samningum og mikiđ ţarf til ađ jafn dyggur stuđningsmađur beiti sér fyrir jafn harđorđum samţykktum og sambandiđ hefur ítrekađ sent frá sér.

Ţegar meira ađ segja Gylfa ofbýđur svik samflokksmannna sinna og ţeirra samstarfsmanna er fokiđ í flest skjól "velferđarstjórnarinnar". 


mbl.is Leynisamkomulag stjórnarflokkanna ólíđandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband