Bloggið er lesið víða um veröld

Fyir ári setti ég "Flag Counter" á bloggsíðuna mína til að sjá að gamni hvort bloggið á mbl.is væri lesið utan landsteinanna og mér til mikillar undrunar hefur komið í ljós að ótrúlega víða um veröldina er gluggað í bloggfærslurnar.

Á þessu ári, sem liðið er, hefur bloggsíðan verið heimsótt frá 105 löndum utan Íslands og heimsóknir erlendis frá eru nærri 13% af heildarfjölda allra innlita á síðuna.  Þessi staðreynd kom verulega á óvart, en er þeim mun skemmtilegri fyrir vikið.

Öllum lesendum síðunnar eru færðar kærar kveðjur og þakkir fyrir heimsóknirnar og lesturinn.


Bloggfærslur 8. janúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband