31.1.2012 | 21:50
Gæludýr haldi sig heima
Nokkrir þingmenn hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um "vegabréfaútgáfu" fyrir gæludýr, þannig að hægt verði að taka þau með í ferðalög a.m.k. til Evrópulanda, enda sé það í samræmi við tilskipanir og reglugerðir ESB.
Slíkar ESBreglur eiga þó alls ekki við um Ísland, enda landið eyja í norðuhöfum og á ekki landamæri að nokkru öðru landi ögugt við Evrópulöndin, þar sem fólk getur ekið landa á milli án nokkurs eftirlits. Þar að auki flakka mörg dýr yfir landamæri og fara hvort sem er ekki að nokkrum lögum eða reglum sem ESB dytti í hug að setja.
Íslendingar eiga þvert á móti að halda sig við harðar reglur um innflutning dýra og matvæla, ekki síst hrámetis og annarra afurða sem smithætta getur stafað af. Í þeim efnum ætti frekar að taka Ástralíu og Nýja Sjáland til fyrirmyndar, en þar gilda svo stífar reglur um slíkan innflutning að fólki er þar bannaður allur innflutningur dýraafurða, hvort sem þær eru hráar, soðnar eða á fæti. Þetta gildir einnig um ferðamenn, en þeim er nánast algerlega bannað að taka nokkuð með sér sem ætt gæti talist.
Þar sem Ísland er fjarri öðrum löndum er flutningur dýra bæði fyrirhafnarmikill og skepnunum erfiður og engin ástæða til að slaka á reglum sem um þetta gilda nú.
Umhverfissinnar og dýravinir ættu að láta í sér heyra vegna þessa frumvarps.
![]() |
Skiptar skoðanir um vegabréf gæludýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 31. janúar 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar