Skipt um skođun eđa skođanaskipti

Ólafur Ragnar skiptir stundum um skođun á mönnum og málefnum. Einn daginn dýrkar hann og dáir útrásarvíkinga og nćsta dag finnur hann gjörđum ţeirra allt til foráttu og dauđsér eftir ađ hafa ţegiđ far í einkaţotum ţeirra út um allar jarđir og ađ hafa veriđ ţeim jafn mikill gleđigjafi og bestu súludansmeyjar.

Einn daginn er Ólafur Ragnar algerlega á móti allri erlendri fjárfestingu í atvinnulífi landsins, en nćsta dag er hann á ţeirri skođun ađ ekkert sé landinu jafn nauđsynlegt og kínverskir jarđakaupendur.

Ţjóđin skiptir líka jafn oft um skođun á Ólafi Rangnari, ţví einn daginn er hann vinsćlasti mađur ţjóđarinnar, ţann nćsta sá mest hatađi og ţriđja daginn er hann aftur orđinn ástmögur ţjóđarinnar oF s+a dáđasti.

Nú virđist ţjóđin enn einu sinni vera ađ skipta um skođun á Ólafi og ţá vegna ţess ađ hann er ekki á sömu skođun og hann var áđur og ţjóđin er á núna.

Ţađ er svo sem ekki nema heilbrigt ađ skipta um skođun af og til og ef ekki er hćgt ađ eiga skođanaskipti viđ annađ fólk, er a.m.k. hćgt ađ hringla fram og til baka međ sínar eigin skođanir.


mbl.is Ólafur Ragnar skipti um skođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Missa bótarétt og atvinnuleysistölur lćkka

Sveitarfélögin eru farin ađ hafa verulegar áhyggjur vegna fyrirséđrar fjölgunar ţeirra sem munu missa atvinnuleysisbótarétt sinn á nćstu misserum vegna langtímaatvinnuleysis.

Ríkisstjórnin hreykir sér af ţví ađ atvinnuleysi fari minnkandi í landinu og byggja á smávćgilegri fćkkun ţeirra sem eru á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun. Sú fćkkun segir ţó ekki nema hálfan sannleikann, ţar sem fjöldi fólks, sem annars vćri á skránni, hefur fariđ til náms, ţurft ađ leita á náđir sveitarfélaganna og flutt úr landi í atvinnuleit.

Ţúsundir vinnufćrra Íslendinga hafa flutt erlendis á unanförnum árum og fer sífjölgandi, ţví samkvćmt nýlegum fréttum flytja fimm til tíu fjölskyldur úr landi í hverri viku í leit ađ möguleikum til ađ framfleyta sér og sínum, vegna vonleysis um ađ úr rćtist hér á landi á međan núverandi ríkisstjórn situr ađ völdum.

Ţađ er í raun hlćgilegt og ţó fremur grátlegt ađ horfa og hlusta á ráđherra ríkisstjórnarinnar berja sér á brjóst og ţykjast hafa veriđ og séu enn, ađ vinna stórkostleg kraftaverk í atvinnu- og efnahagsuppbyggingu í landinu.

Ţví miđur virđist ađ verulegum árangri verđi ekki náđ í ţessum málum, fyrr en ríkisstjórn Ţráins Bertelssonar hrökklast endanlega frá völdum.


mbl.is Bótarétturinn ađ renna út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. september 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband