29.9.2011 | 22:28
Iceland Express, eđa Iceland Exlate, ađ stoppa alveg?
Nýr forstjóri IE, sem gárungarnir kalla Iceland Exlate, hefur látiđ af störfum eftir einhvern stysta forstjóratíma sem sögur fara af, eđa ađeins tíu daga.
Félagiđ hefur ekki haft gott orđ á sér fram ađ ţessu vegna einstakra seinkana á flugáćtlunum og lélegrar ţjónustu viđ farţega sem orđiđ hafa fyrir skakkaföllum vegna óáreiđanleika félagsins.
Skýring forstjórans fyrrverandi á ţessu skyndilega brotthvarfi frá félaginu er sú ađ stjórn og eigendur félagsins hafi ekki stađiđ viđ ráđningarsamning hans og slíkt hafi hann ekki látiđ bjóđa sér, enda haft metnađ til ađ koma félaginu á réttan kjöl fjárhagslega og efla traust og álit almennings á ţví.
Ţessi uppákoma er hins vegar síđur en svo traustvekjandi fyrir félagiđ og hlýtur ađ vekja upp ţá spurningu hvort hún sé merki um ađ fariđ sé ađ styttast í líftíma félagsins.
![]() |
Forstjóri Iceland Express hćttur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2011 | 19:51
Örvćnting í Kastljósi
Líklega í fyrsta skipti í sögu Kastljóss stendur nú yfir símatími, ţar sem áhorfendum er gefinn kostur á ađ spyrja gest Kastljóssins beinna spurninga.
Vegna fyrirhugađrar mótmćla viđ setningu Alţingis og ţegar forsćtisráđherra mun flytja stefnurćđu sína á mánudaginn og stuđnings RÚV viđ ríkisstjórnina er ţađ ađ sjálfsögđu skelfingu lostin Jóhanna Sigurđardóttir, sem fćr ţetta tćkifćri til ađ reyna ađ slá á reiđi ţjóđarinnar í garđ ríkisstjórnarinnar.
Aldrei hefur nokkur forsćtilráđherra á Íslandi veriđ í meiri vandrćđum en sá núverandi og ekki er líklegt ađ ţessi Kastljósţáttur verđi til ađ efla álit almennings á forsćtisráđherranum eđa ríkisstjórninni, miđađ viđ frammistöđuna í ţćttinum.
Vonadi verđa fyrirhuguđ mótmćli friđsamleg svo Jóhönnu takist ađ ná svefni á ný, en ráđa- og getuleysi stjórnarinnar hlýtur ađ stafa af ţreytu, svefnleysi og uppgjöf gagnvart ađstejandi vandamálum.
![]() |
Bođa samstöđutónleika á Austurvelli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)